Einn besti hlaupari NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, hjá Minnesota Vikings, hefur verið handtekinn fyrir að vera með mótþróa við handtöku eins sérkennilega og það hljómar.
↧