Barcelona marði Real Betis 4-2 á heimavelli sínum í kvöld. Þrátt fyrir óskabyrjun þar sem Barcelona var komið í 2-0 eftir 12. mínútna leik náði Betis að jafna metin en einum fleiri tókst Barcelona að knýgja fram sigur undir lokin.
↧