Eyjamenn féllu úr keppni í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á útivallarmarki gegn írska liðinu St. Patrick's eftir 2-1 sigur í Vestmannaeyjum í framlengdum leik í kvöld.
↧