Þjálfarar Íslands og Króatíu lýstu báðir yfir vanþóknun sinni á fyrirkomulagi mótsins hér í Serbíu en liðin fengu varla tíu mínútur til þess að hita upp fyrir leikinn.
↧