"Þetta er grátlegt. Þar sem mér finnst við vera að spila mjög vel er þetta enn meira svekkjandi en ella. Við stóðum vel í vörn en þeir eru góðir og tekst oft að koma ótrúlegum skotum á markið.
↧