Ásdís Hjálmsdóttir segir að kast upp á 59,08 m sé góður árangur á sinn mælikvarða. Hún hafnaði í ellefta sæti í úrslitum spjótkastskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í kvöld.
↧