Grindvíkingar unnu frábæran sigur, 4-3, á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Stjörnumenn komust í 2-0 en Grindvíkingar svöruðu með ótrúlegum síðari hálfleik og unnu flottan sigur.
↧