Ólympíumót fatlaðra verður sett í London næstkomandi miðvikudag. Reiknað er með yfir 2000 keppendum og starfsfólki á Heathrow-flugvöllinn í London í dag sem verður að öllum líkindum sá annasamasti á flugvellinum í aðdraganda leikanna.
↧