Leikstjórnandi Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni, Ben Roethlisberger, er að verða faðir í fyrsta skipti og hann tekur það hlutverk alvarlega. Svo alvarlega að hann mun taka fæðinguna fram yfir leik með Steelers.
↧