Gamli knattspyrnustjórinn Ron Atkinson var rekinn úr starfi sem fjölmiðlamaður þegar hann varð uppvís að kynþáttaníði á sínum tíma. Hann hélt þá að enginn heyrði það sem hann sagði. Svo var ekki.
↧