Grindvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar þeir unnu öruggan 22 stiga sigur á 1. deildarliði Hauka, 92-70, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í fyrstu umferð Lengjubikars karls.
↧