$ 0 0 Stefán Gíslason skoraði frábært mark með belgíska félaginu Oud-Heverlee Leuven á dögunum þegar liðið vann 5-2 sigur á Beveren í belgísku deildinni.