Evrópumeistarar Kiel lentu í kröppum dansi í kvöld er þeir sóttu heim hið geysisterka lið Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeildinni. Sá fáheyrði atburður gerðist að Kiel tapaði leiknum, 31-30.
↧