Þrátt fyrir meiðsli Fabio Borini segist Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ekki hafa íhugað að kalla á Andy Carroll til baka frá West Ham þar sem hann er nú í láni.
↧