Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lýsti yfir vonbrigðum sínum með að Rio Ferdinand hafi ekki tekið þátt í átaki ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum.
↧