$ 0 0 Minden og Balingen gerðu í dag jafntefli, 31-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Vignir Svavarsson skoraði sex mörk fyrir Minden.