Franskir fjölmiðlar hafa greint frá því að lítill vinskapur sé á milli Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Zinedine Zidane, fyrrum leikmanns félagsins.
↧