FH-ingar eru heldur betur að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í dag því nú hefur verið tilkynnt að einn besti leikmaður Fram síðustu ár, Sam Tillen, sé búinn að skrifa undir samning við félagið.
↧