Nú er að hefjast samningalota milli FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) og liðanna í Formúlu 1 um nýjan Concorde-samning. Samningurinn ákvarðar þá upphæð af sjónvarpsfé sem rennur til liðanna og kveður á um skyldur beggja aðila.
↧