Juventus fékk góð tíðindi í dag þegar í ljós kom að markvörðurinn Gianluigi Buffon er búinn að jafna sig af meiðslum og getur spilað með liðinu gegn Nordsjælland í Meistaradeildinni á morgun.
↧