Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann unnu í kvöld dramatískan 4-3 útisigur Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brann er í hópi efstu liða en Fredrikstad að berjast fyrir lífi sínu í deildinni.
↧