Kristján Gauti Emilsson, fyrrum leikmaður Liverpool, verður áfram í herbúðum FH-inga næsta sumar en FHingar.net, stuðningsmannasíða FH-liðsins, staðfesti í dag að Kristján Gauti væri búinn að gera eins árs samning við félagið.
↧