Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin duttu í kvöld úr leik í þýska bikarnum eftir fjögurra marka tap á útivelli, 28-32, á móti TuS N-Lübbecke í 32 liða úrslitum.
↧