Aron Einar Gunnarsson var hetja Cardiff í ensku b-deildinni í kvöld. Aron Einar kom inn á sem varamaður sex mínútum fyrir leikslok og skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu í uppbótatíma.
↧