Tottenham rétt missti af portúgalska miðjumanninum Moutinho síðasta sumar en ætlar að reyna aftur að fá hann. Leikmaðurinn er þó sagður hafa misst áhugann á að fara til félagsins.
↧