Haukar og Akureyri mætast í dag í Schenker-höllinni á Ásvöllum í lokaleik 6. umferðar N1-deildar karla, en það lið sem vinnur leikinn mun koma sér vel fyrir í toppsæti deildarinnar.
↧