Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer komust í kvöld upp að hlið Emsdetten á toppi þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Liðið lagði þá Saarlouis, 24-31. Arnór Þór skoraði þrjú mörk í leiknum og þar af kom eitt af vítalínunni.
↧