Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sigurinn á Chelsea í dag en United vann leikinn 3-2 á Stamford Bridge.
↧