David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að mark Luis Suarez í blálokin hafi átt að standa en talaði jafnframt um að aukaspyrnan sem markið kom úr hafi aldrei átt að vera dæmd og að Suarez hafi líka átt að vera farinn í sturtu með rautt spjald.
↧