Leikmenn og þjálfarar sem tóku þátt í slagsmálum eftir leik Englands og Serbíu í undankeppni EM U-21 liða fyrr í mánuðinum hafa allir verið kærðir af serbnesku lögreglunni - alls tólf manns.
↧