$ 0 0 Það var Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en þá mættust BC Århus og Værlöse BBK í framlengdri viðureign.