Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, líkti starfsemi UEFA og FIFA við mafíuna og kallaði Michel Platini, forseta UEFA, mafíuforingja í viðtali við sænska blaðið Expressen.
↧