Helgi Valur Daníelsson skoraði mikilvægt mark fyrir toppbaráttuna í sænsku úrvalsdeildinni er hann tryggði sínum mönnum í AIK 1-1 jafntefli gegn Häcken.
↧