David Beckham og félagar í LA Galaxy eru komnir í undanúrslit Vesturdeildar MLS-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Vancouver Whitecaps í nótt. Landon Donovan skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu.
↧