Sundsvall Dragons tapaði sínum þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið lá með sex stigum á heimavelli á móti Södertälje Kings, 78-84. Sundsvall hefði farið á toppinn með sigri en er nú í 5.
↧