Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri á í fjárhagskröggum og ákvað stuðninsgmaður liðsins að styrkja liðið með einni milljón norskri króna - um 22 milljónum íslenskra króna.
↧