Íslendingaliðið Sundsvall Dragons komst á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í kvöld er liðið vann nauman útisigur, 82-85, á Solna Vikings.
↧