Dregið verður í riðla fyrir EM 2013 sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Ísland verður vitanlega með í pottinum en drátturinn hefst klukkan 17.30 í dag.
↧