Það er bara ein umferð eftir af milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu og heimamenn hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar.
↧