Móðir Ashley Cole gaf í skyn á Facebook-síðu sinni að kappinn væri mögulega á leið til Paris Saint-Germain, eins og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um síðustu daga.
↧