KR-ingar unnu sinn áttunda bikarsigur í röð og komust áfram í undanúrslit Powerade-bikarsins með því að leggja Snæfell að velli, 111-104, í DHL-höllinni í kvöld. Það þurfti tvær framlengingar til að fá fram úrslit.
↧