Það kom mörgum í opna skjöldu í gær þegar LA Lakers gaf það út að félagið væri búið að semja við Mike D'Antoni um að taka við liðinu. Var þá ekki annað vitað en félagið væri bara að ræða við Phil Jackson um að taka við liðinu í þriðja sinn.
↧