Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu – UEFA, vill gera miklar breytingar á lokakeppni Evrópumóts landsliða í karlaflokki árið 2020. Samkvæmt frétt þýska dagblaðsins Bild ætlar Platini að leggja fram tillöguna 7. desember nk.
↧