Daniel Sturridge er ekkert að spila sérstaklega mikið fyrir Chelsea en það breytir ekki þeirri staðreynd að hann er nógu góður til þess að spila fyrir enska landsliðið.
↧