Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, þarf að standa í því nánast vikulega að svara spurningum um hvort hann ætli sér að reka Massimiliano Allegri, þjálfara félagsins.
↧