Mike D'Antoni er ekki byrjaður að vinna hjá LA Lakers þó svo búið sé að ganga frá ráðningu hans. Hann heldur til LA í dag og veit að það bíður hans erfitt og krefjandi starf.
↧