Argentína og Sádí-Arabía gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik í Riyadh í kvöld en það dugði ekki argentínska liðinu að tefla fram þeim Lionel Messi og Sergio Agüero saman í fremstu línu.
↧