Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings eru á sigurbraut í sænska körfuboltanum en liðið vann sinn fjórða sigur í röð í kvöld með því að leggja Brynjar Þór Björnsson og félaga í Jämtland að velli, 81-72.
↧