AGF er heldur betur að gefa eftir í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið tapaði fjórða deildarleiknum í röð í kvöld. AGF tapaði þá 0-2 á heimavelli á móti FC Nordsjælland í 17. umferð deildarinnar.
↧