Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að úrslitin úr leik erkifjendanna Arsenal og Tottenham á morgun hafi mikil áhrif á það hvernig baráttan um Meistaradeildarsætin komi til með að þróast.
↧